Þýðing af "hefir sagt" til Finnneska

Þýðingar:

on puhunut

Hvernig á að nota "hefir sagt" í setningum:

Því að Job hefir sagt: "Ég er saklaus, en Guð hefir svipt mig rétti mínum.
Sillä Job on sanonut: `Olen oikeassa, mutta Jumala on ottanut minulta oikeuteni.
En þú hefir sagt í eyru mér, og ég heyrði hljóm orðanna:
Mutta sinä olet sanonut korvieni kuullen, minä olen kuullut sinun sanojesi äänen:
Synir Gaðs og synir Rúbens svöruðu og sögðu: "Það sem Drottinn hefir sagt þjónum þínum, það viljum vér gjöra.
Silloin gaadilaiset ja ruubenilaiset vastasivat sanoen: "Mitä Herra on puhunut sinun palvelijoillesi, sen me teemme.
Eigi skal hann hafa marga hesta, né heldur fara aftur með lýðinn til Egyptalands til þess að afla sér margra hesta, með því að Drottinn hefir sagt við yður: "Þér skuluð aldrei snúa aftur þessa leið."
Mutta älköön hän hankkiko itselleen paljon hevosia älköönkä viekö kansaa takaisin Egyptiin hankkiakseen paljon hevosia, sillä Herra on teille sanonut: `Älkää enää palatko tätä tietä`.
Konan svaraði og sagði: "Svo sannarlega sem þú lifir, minn herra konungur, er eigi unnt að fara utan um nokkuð af því, sem minn herra konugurinn hefir sagt, hvorki til hægri né vinstri handar.
Vaimo vastasi ja sanoi: "Niin totta kuin sinun sielusi, minun herrani, kuningas, elää: ei pääse oikeaan eikä vasempaan siitä, mitä herrani, kuningas, puhuu.
Og þeir svöruðu: 'Gjörðu eins og þú hefir sagt.'
6 Mutta sen he sanoivat, kiusaten häntä, kantaaksensa hänen päällensä.
Þegar þeir þá koma með sauði sína og naut til þess að leita Drottins, þá munu þeir ekki finna hann, hann hefir sagt sig lausan við þá.
Lampainensa ja raavainensa he tulevat, etsiäksensä Herraa, mutta eivät löydä: hän on vetäytynyt heistä pois.
Hann hefir sagt þér, maður, hvað gott sé! Og hvað heimtar Drottinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kærleika og fram ganga í lítillæti fyrir Guði þínum?
Hän on ilmoittanut sinulle, ihminen, mikä hyvä on; ja mitä muuta Herra sinulta vaatii, kuin että teet sitä, mikä oikein on, rakastat laupeutta ja vaellat nöyrästi Jumalasi edessä?
Þegar Dalíla sá, að hann hafði sagt henni allt hjarta sitt, þá sendi hún og lét kalla höfðingja Filista, og lét hún segja þeim: "Nú skuluð þér koma, því að hann hefir sagt mér allt hjarta sitt."
Kun Delila huomasi, että hän oli paljastanut hänelle koko sydämensä, niin hän lähetti kutsumaan filistealaisten ruhtinaat sanoen: "Nyt tulkaa, sillä hän on paljastanut minulle koko sydämensä".
Því að hann hefir sagt: "Maðurinn hefir ekkert gagn af því að vera í vinfengi við Guð."
Sillä hän sanoo: `Ei hyödy mies siitä, että elää Jumalalle mieliksi`.
Og Egyptaland skal verða að auðn og öræfum, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn. Af því að þú hefir sagt:, Fljótið er mitt og ég hefi búið það til!'
ja Egyptin maa tulee autioksi ja raunioksi. Ja he tulevat tietämään, että minä olen Herra. Sillä hän on sanonut: `Niilivirta on minun, ja minä olen sen tehnyt`.
Þá sagði Gídeon við Guð: "Ef þú ætlar að frelsa Ísrael fyrir mínar hendur, eins og þú hefir sagt,
Silloin Gideon sanoi Jumalalle: "Jos sinä aiot vapauttaa Israelin minun kädelläni, niinkuin olet puhunut,
Hve miklu fremur þá, er hann hefir sagt þér:, Lauga þig og munt þú hreinn verða'?"
Saati sitten, kun hän sanoi sinulle ainoastaan: `Peseydy, niin tulet puhtaaksi`."
Og ég mun selja sonu yðar og dætur Júdamönnum, og þeir munu selja þá Sabamönnum, fjarlægri þjóð, því að Drottinn hefir sagt það.
minä myyn teidän poikianne ja tyttäriänne Juudan poikien käsiin, ja he myyvät ne sabalaisille, kaukaiselle kansalle. Sillä Herra on puhunut.
Og Laban sagði: "Svo skal þá vera sem þú hefir sagt."
Laaban vastasi: "Hyvä, olkoon, niinkuin olet puhunut".
og sagði við þá: "Ég er nú hundrað og tuttugu ára. Ég get ekki lengur gengið út og inn, og Drottinn hefir sagt við mig:, Þú skalt ekki komast yfir hana Jórdan.'
hän sanoi heille: "Minä olen nyt sadan kahdenkymmenen vuoden vanha; en voi enää mennä ja tulla, ja Herra on sanonut minulle: `Sinä et mene tämän Jordanin yli`.
svo að hann geti hafið þig yfir allar þjóðir, er hann hefir skapað, til lofs, frægðar og heiðurs, og þú sért Drottni Guði þínum helgaður lýður, eins og hann hefir sagt.
että hän asettaisi sinut korkeammaksi kaikkia luomiansa kansoja, ylistykseksi, kunniaksi ja kiitokseksi, ja että olisit Herralle, sinun Jumalallesi, pyhitetty kansa, niinkuin hän on puhunut."
Látið nú af því verða, því að Drottinn hefir sagt við Davíð:, Fyrir hönd Davíðs, þjóns míns, mun ég frelsa lýð minn Ísrael af hendi Filista og af hendi allra óvina þeirra.'"
Niin pankaa se nyt toimeen, sillä Herra on sanonut Daavidille näin: `Palvelijani Daavidin kädellä minä vapautan kansani Israelin filistealaisten käsistä ja kaikkien heidän vihollistensa käsistä`."
Og allur söfnuðurinn svaraði og sagði með hárri röddu: "Svo sem þú hefir sagt, þannig er oss skylt að breyta.
Niin koko seurakunta vastasi ja sanoi suurella äänellä: "Niinkuin sinä olet puhunut, niin on meidän tehtävä.
Þá sagði Manóa: "Ef það nú kemur fram, sem þú hefir sagt, hvernig á þá að fara með sveininn, og hvað á hann að gjöra?"
Silloin Maanoah sanoi: "Kun sanasi käy toteen, miten sitten on meneteltävä pojan kanssa ja mitä hänelle on tehtävä?"
3 Því að vér, sem trú höfum tekið, göngum inn til hvíldarinnar, eins og hann hefir sagt: Svo sem eg sór í bræði minni: Eigi skulu þeir ganga inn til hvíldar minnar; enda þótt verkin væru fullgjör frá grundvöllun heims.
Sillä me pääsemme lepoon, me, jotka tulimme uskoon, niinkuin hän on sanonut: "Ja niin minä vihassani vannoin: `He eivät pääse minun lepooni`", vaikka hänen tekonsa olivat valmiina maailman perustamisesta asti.
18 Látið nú af því verða, því að Drottinn hefir sagt við Davíð:, Fyrir hönd Davíðs, þjóns míns, mun ég frelsa lýð minn Ísrael af hendi Filista og af hendi allra óvina þeirra."`
18 Niin tehkäät nyt se; sillä Herra on sanonut Davidista; minä vapahdan minun kansani Israelin palveliani Davidin käden kautta Philistealaisten kädestä ja kaikkein heidän vihollistensa kädestä.
5 Því að Job hefir sagt: "Ég er saklaus, en Guð hefir svipt mig rétti mínum.
5 Sillä Job on sanonut:minä olen hurskas, ja Jumala on kieltänyt minulta oikeuteni.
1 Þá mælti Salómon: Drottinn hefir sagt, að hann vilji búa í dimmu.
12 Silloin sanoi Salomo: Herra on sanonut asuvansa pimeydessä.
18 Þegar Dalíla sá, að hann hafði sagt henni allt hjarta sitt, þá sendi hún og lét kalla höfðingja Filista, og lét hún segja þeim: "Nú skuluð þér koma, því að hann hefir sagt mér allt hjarta sitt."
18 Ja Delila näki, että hän ilmoitti hänelle kaiken sydämensä, lähetti ja kutsui Philistealaisten päämiehet, sanoen:tulkaat vielä erä, sillä hän ilmoitti minulle kaiken sydämensä.
19 svo að hann geti hafið þig yfir allar þjóðir, er hann hefir skapað, til lofs, frægðar og heiðurs, og þú sért Drottni Guði þínum helgaður lýður, eins og hann hefir sagt.
19 Ja hän korottaa sinua kaikkein kansain ylitse, minkä hän tekee ylistykseksi, kiitokseksi ja kunniaksi, ettäs olisit Herralle sinun Jumalalles pyhä kansa, niinkuin hän sanonut on.
10 Þá sagði konungur við Haman: "Sæk sem skjótast skrúðann og hestinn, svo sem þú hefir sagt, og gjör þannig við Mordekai Gyðing, sem situr hér í konungshliði. Lát ekkert niður falla af öllu því, er þú hefir sagt."
10 Kuningas sanoi Hamanille:kiiruhda, ota vaatteet ja hevonen, niinkuin sinä olet sanonut, ja tee niin Mordekain Juudalaisen kanssa, joka istuu kuninkaan portissa; ja älä anna mitään puuttua kaikista näistä, mitä sinä puhunut olet.
8 En þú hefir sagt í eyru mér, og ég heyrði hljóm orðanna:
8 Sinä olet puhunut minun korvaini kuullen:sinun ääntäs täytyy minun kuulla:
51 Sjá, Rebekka er á þínu valdi, tak þú hana og far þína leið, að hún verði kona sonar húsbónda þíns, eins og Drottinn hefir sagt."
51 Siinä on Rebekka edessäs, ota häntä ja mene, ja olkaan sinun herras pojan emäntä, niinkuin Herra on sanonut.
38 Símeí svaraði konungi: "Það læt ég mér vel líka. Eins og minn herra konungurinn hefir sagt, svo skal þjónn þinn gjöra."
38 Simei sanoi kuninkaalle:se on hyvä puhe kuin minun herrani kuningas puhunut on; niin on sinun palvelias tekevä.
11 En hann mælti: "Hver hefir sagt þér, að þú værir nakinn?
Ja hän kysyi: "Eikö sinulla ole mitään siunausta minun varalleni?" 37
En hann mælti: "Hver hefir sagt þér, að þú værir nakinn?
Ja hän sanoi: "Kuka sinulle ilmoitti, että olet alasti?
Sjá, Rebekka er á þínu valdi, tak þú hana og far þína leið, að hún verði kona sonar húsbónda þíns, eins og Drottinn hefir sagt."
Katso, siinä on Rebekka edessäsi, ota hänet ja mene. Tulkoon hän herrasi pojan vaimoksi, niinkuin Herra on sanonut."
Drottinn Guð þinn fer sjálfur yfir um fyrir þér, hann mun sjálfur eyða þessum þjóðum fyrir þér, svo að þú getir tekið lönd þeirra til eignar. Jósúa skal fara yfir um fyrir þér, eins og Drottinn hefir sagt.
Mutta Herra, sinun Jumalasi, kulkee sinun edelläsi. Hän tuhoaa nämä kansat sinun tieltäsi, ja sinä lasket heidät valtasi alle. Joosua kulkee sinun edelläsi, niinkuin Herra on puhunut.
sjá, þá legg ég ullarreyfi út á láfann. Ef dögg er þá á reyfinu einu, en jörð öll er þurr, þá veit ég að þú munt frelsa Ísrael fyrir mínar hendur, eins og þú hefir sagt."
niin katso, minä panen nämä kerityt villat puimatantereelle: jos kastetta tulee ainoastaan villoihin ja kaikki maa muuten jää kuivaksi, niin minä siitä tiedän, että sinä minun kädelläni vapautat Israelin, niinkuin olet puhunut".
Drottinn hefir þá við þig gjört, eins og hann hefir sagt fyrir minn munn. Drottinn hefir rifið frá þér konungdóminn og gefið hann öðrum, gefið Davíð hann.
Herra on tehnyt sen, minkä hän on minun kauttani puhunut: Herra on reväissyt kuninkuuden sinun kädestäsi ja on antanut sen toiselle, Daavidille.
og hann lagði svo fyrir sendimanninn: "Þegar þú hefir sagt konungi sem greinilegast frá bardaganum,
Ja hän käski sanansaattajaa sanoen: "Kun olet kertonut kuninkaalle kaikki, mitä sodassa on tapahtunut,
Látið hann í friði og lofið honum að formæla, því að Drottinn hefir sagt honum það.
Antakaa hänen olla, kiroilkoon vain; sillä Herra on häntä käskenyt.
Símeí svaraði konungi: "Það læt ég mér vel líka. Eins og minn herra konungurinn hefir sagt, svo skal þjónn þinn gjöra." Og Símeí bjó í Jerúsalem langa hríð.
Siimei sanoi kuninkaalle: "Hyvä on; niinkuin herrani, kuningas, on puhunut, niin on sinun palvelijasi tekevä". Ja Siimei asui Jerusalemissa kauan aikaa.
Þá mælti Salómon: Drottinn hefir sagt, að hann vilji búa í dimmu.
Silloin Salomo sanoi: "Herra on sanonut tahtovansa asua pimeässä.
Guð hefir sagt í helgidómi sínum: "Ég vil fagna, ég vil skipta Síkem, mæla út Súkkót-dal.
Että sinun rakkaasi pelastetuiksi tulisivat, auta oikealla kädelläsi ja vastaa minulle.
Drottinn hefir sagt: "Ég vil sækja þá til Basan, flytja þá frá djúpi hafsins,
Mutta Jumala murskaa vihollistensa pään, niiden karvaisen päälaen, jotka synneissänsä vaeltavat.
og leifarnar, sem eftir verða af bogum Kedarínga kappa, munu verða teljandi, því að Drottinn, Ísraels Guð, hefir sagt það.
ja Keedarin urhojen jousiluvun jäännös on oleva vähäinen. Sillä Herra, Israelin Jumala, on puhunut.
Eyðandinn kemur yfir hverja borg, engin borg kemst undan. Dalurinn ferst og sléttlendið eyðileggst, eins og Drottinn hefir sagt.
Hävittäjä tulee jokaiseen kaupunkiin, ei pelastu yksikään kaupunki; laakso hävitetään ja tasanko tuhotaan, niinkuin Herra on puhunut.
1.0790309906006s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?